Belti

Sterk og stöðugt belti og vel þykkt þannig að það meiðir ekki hendurnar ef við höldum um það eða upphandleggi ef við iðkum herðarstöðu.
Belti eru notuð í stöðum til að veita líkamanum stuðning þar sem vöntun er á styrk og liðleika, eða til að auka lengd útlima.


Stærð: 250cm lengd, 4.2sm breitt
Þyngd: 0.2kg
Efni: 100% bómull
Framleiðsluland: Þýskaland
 


Skrifa umsögn

Ath: HTML stuðningur ekki virkur!
    Slæm           Góð

Hægt er að velja á milli að fá sent heim eða sækja í Yogātma.

 1. Allar vörur sendast með Íslandspósti.
 2. Allar yogadýnur sendast frítt beint heim að dyrum, ef pantaðir eru aukahlutir með dýnunni sendist það einnig frítt
 3. Hægt er að sækja pantaða vöru í Yogātma Heilsubót, Skipholti 35 á mánudögum, 13:00 - 13:30.
 4. Frí póstsending er á öllum vörum ef verslað er yfir 15.000 kr.
 5. Ef verslaðar eru aðrar vörur en yogadýnur og varan er ekki yfir 15.000 kr., þá sendist hún í burðargjaldi. Greitt er við móttöku pakkans eftir gjaldskrá Íslandspósts. Verð sendingar reiknast ekki í reikningi og er því skráð sem 0 kr.
 6. Líki þér ekki varan, þá endursendir þú hana til okkar í burðargjaldi og við greiðum sendingargjaldið, athugið að varan verður að vera í söluhæfu ástandi.

Við sendum þér yogadýnuna frítt beint heim að dyrum, ef þér líkar hún ekki þá sendirðu okkur hana aftur tilbaka í burðargjaldi og við endurgreiðum þér.

Belti

 • Vörumerki: Yogamatters
 • Vörunúmer: PRBELTWI
 • Fáanlegt: Til á lager
 • 2.290kr.
 • Án VSK: 1.847kr.

Valmöguleikar