Kubbur

Kubburinn er gerður úr þéttri froðu sem gerir hann einkar stöðugann og léttann, hann er rúnaður á köntum svo auðvelt er að grípa um hann eða leggja hann undir hné eða setbein.
Mjög þægilegt að bera inn og út úr tíma eða notast heima við, mjög vinsæll kostur fyrir yogastúdíó eða heimaiðkun.
Kubburinn virkar sem framlenging á útlimum, mýking á liðum eða til að nota sem pressu til dæmis milli læra, misjöfn áhersla er lögð á notkun kubba, sumir yogastílar telja þá nauðsynlega á meðan aðrir telja þá óþarfa.

Stærð: 23sm x 15sm x 7sm
Þyngd: 0.34kg
Efni: EVA Froða
Hentar: Framlenging á útlimum eða mýking við liði
Framleitt: Víetnam


Skrifa umsögn

Ath: HTML stuðningur ekki virkur!
    Slæm           Góð

Hægt er að velja á milli að fá sent heim eða sækja í Yogātma.

 1. Allar vörur sendast með Íslandspósti.
 2. Allar yogadýnur sendast frítt beint heim að dyrum, ef pantaðir eru aukahlutir með dýnunni sendist það einnig frítt
 3. Hægt er að sækja pantaða vöru í Yogātma Heilsubót, Skipholti 35 á mánudögum, 13:00 - 13:30.
 4. Frí póstsending er á öllum vörum ef verslað er yfir 15.000 kr.
 5. Ef verslaðar eru aðrar vörur en yogadýnur og varan er ekki yfir 15.000 kr., þá sendist hún í burðargjaldi. Greitt er við móttöku pakkans eftir gjaldskrá Íslandspósts. Verð sendingar reiknast ekki í reikningi og er því skráð sem 0 kr.
 6. Líki þér ekki varan, þá endursendir þú hana til okkar í burðargjaldi og við greiðum sendingargjaldið, athugið að varan verður að vera í söluhæfu ástandi.

Við sendum þér yogadýnuna frítt beint heim að dyrum, ef þér líkar hún ekki þá sendirðu okkur hana aftur tilbaka í burðargjaldi og við endurgreiðum þér.

Kubbur

 • Vörumerki: Yogamatters
 • Vörunúmer: Kubbur
 • Fáanlegt: Til á lager
 • 1.950kr.
 • Án VSK: 1.573kr.

Valmöguleikar