Um Okkur

Yogabúðin var stofnuð af Guðmundi Pálmarssyni og Talyu Freeman sem eru bæði Yogakennarar, www.yogatma.is

Yogabúðin er vefverslun, en sumar af vörunum eru í yogastöðinni okkar, ef þú vilt kíkja á okkur þá er það velkomið, sími er 691-8565, vinsamlega hringið á undan ykkur til að tryggja að einhver sé í móttökunni til að afgreiða ykkur.

Vefverslunin var stofnuð árið 2011 og býður upp á ýmiskonar vörur tengdar yoga og hugleiðsluiðkun. Við leitumst eftir því að selja Eko - tex vörur, sem lágmarka sóun í framleiðslu og eru eiturefnalausar. Allar jógadýnur og hugleiðslupúðar eru undir vörumerkinu Kurma, sem er hágæðalína framleidd í Þýskalandi.