Sendingarmáti

Hægt er að velja um 3 möguleika:

1.  Ef þú verslar jógadýnu þá sendist hún frítt beint heim, ef þú verslar aukahluti með jógadýnu þá sendist það frítt með. 

2.  Fá pakkann sendan á pósthúsi í þínu hverfi burðargjald - kostnaður eftir verðskrá Íslandspósts.

3.  Sækja vöruna í Yogatma, Skipholt 35 (inngagangur við gúmmívinnustofuna) á mánudögum 13:05 - 13:30. Þeir sem vilja koma á öðrum tíma hafa samband 6918565